Harðgert og auðvelt í ræktun. Þrífst best á björtum stað og í loft – og næringrríkum jarðvegi. Mjög vítamínríkt grænmeti. Brjóta blöðin af stilknum jafn óðum.