Gljásýrena ‘Villa Nova’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Syringa josikaea 'Villa Nova'
  • Plöntuhæð: 2-4 m
  • Blómlitur: Fjólublár
  • Blómgunartími: Júní - Júlí


  • Lýsing

    Harðgerður vind- og saltþolinn stór runni. Þrífst best á björtum vaxtarstað í næringarríkum vel framræstum jarðvegi. Þolir hálfskugga en blómstrar þá minna. Uppréttar greinar. Blómstrar fjólbláum blómum sem ilma.