Glitlauf ‘Purpurea ‘

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Acaena inermis 'Purpurea'
  • Plöntuhæð: 0,05-0,1 m
  • Blómlitur: Brúnn
  • Blómgunartími: Júlí - Ágúst


Lýsing

Harðgerð þekjuplanta. Þrífst best frjóum og vel framræstum jarðvegi. Blómstrar mest í sól en þolir hálfskugga. Bláleit blöð og aldin án þyrna. Hefur skriðula rætur. Gott að klippa á vorin.

Vörunúmer: 53 Flokkar: ,