Geitaskegg / Jötunjurt
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Aruncus diocius
- Plöntuhæð: 1-1,5 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júlí
Lýsing
Harðgerð. Þrífst best á sólríkum og skjólgóðum vaxtarstað en þolir vel hálfskugga. Þarf djúpan og frjóan jarðveg. Þolir illa að vera flutt.