Geitabjalla ‘Blaue Glocke’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Pulsatilla vulgaris 'Blaue Glocke'
- Plöntuhæð: 0,1-0,2 m
- Blómlitur: Fjólublár
- Blómgunartími: Apríl - Maí
Lýsing
Harðgerð. Þrífst best í sól en þolir hálfskugga og í góðri garðmold. Blómstrar fallega. Hentar í steinhæðir.