Geislablik
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Bidens ferulifolia
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Harðgerð. Þarf sólríkan, hlýjan og skjólgóðan vaxtarstað. Þrífst best í næringaríkum jarðvegi. Vökva með áburðarvatni 1x í viku yfir sumartímann. Hentar í hengipotta og ker. Hreinsa af visnuð blóm.