Garðskriðnablóm ‘Variegata’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Arabis caucasica 'Variegata'
- Plöntuhæð: 0,1-0,2 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Maí - Júní
Lýsing
Harðgerð. Mjög nægjusöm planta og myndar fljótt fallegar breiður. Góð í steinhæðir og kantbeð. Sígrænt við góð skilyrði.