Garðasýrena ‘Sensation’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Syringa vulgaris 'Sensation'
- Plöntuhæð: 2,0-2,5 m
- Blómlitur: Fjólblá
- Blómgunartími: Júli - Ágúst
Lýsing
Stórvaxinn runni sem þarf sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað og loft – og næringarríkan jarðveg. Blómin fjólublá með hvítum jöðrum og ilmandi.