Garðarifs ‘Jonkher van tetz’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Ribes rubrum 'Jonkher van tetz'
- Plöntuhæð: 1-1,5 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Harðgert. Þrífst best á sólríkum stað, en þolir hálfskugga. Þarf loftríkan og næringarríkan jarðveg. Rauð ber í lok sumars