
Garðarifs ‘Hvid Hollandsk’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Ribes sativum 'Hvid Hollandsk'
- Plöntuhæð: 30-50 cm
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað, þolir hálfskugga. Þrífst best í rökum vel framræstum jarðveg. Þarf áburðargjöf yfir sumartímann. Hvít æt ber í ágúst.