Garðanípa ‘Purrsian Blue’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Nepeta x faasenii 'Purrsian Blue'
- Plöntuhæð: 0,3-0,4 m
- Blómlitur: Blár
- Blómgunartími: Júlí til september
Lýsing
Þrífst best á sólríkum stað í sendnum jarðvegi. Öll plantan ilmar. Þarf gott pláss til að njóta sín sem best.