Garðanípa ‘Junior Walker’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Nepeta x faasenii 'Junior Walker'
- Plöntuhæð: 0,3-0,4 m
- Blómlitur: Fjólublár
- Blómgunartími: Júlí til september
Lýsing
Þrífst best á sólríkum stað í þurrum eða vel framræstum jarðvegi. Lágvaxið afbrigði af garðanípu. Lítið reynd á Íslandi.