Garðakvistill ‘Lady in Red’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Physocarpus opulifolius 'Lady in Red'
- Plöntuhæð: 1-1,5 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júlí-Ágúst
Lýsing
Þarf sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað og næringarríkan, rakan jarðveg. Blöðin rauð og út í brons.