Garðakvistill ‘Diabolo’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Physocarpus opulifolius 'Diabolo'
- Plöntuhæð: 1-2 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júlí-Ágúst
Lýsing
Þrífst best á sólríkum stað í góðu skjóli. Þarf frjóan, frekar rakan jarðveg. Þolir vel klippingu. Rauður blaðlitur allt sumarið.