Garðahind ‘Mustila’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Hydrangea paniculata 'Mustila'
- Plöntuhæð: 1,5-2 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júlí - September
Lýsing
Þar sólríkan, hlýjan vaxtarstað en þolir þó skugga ágætlega. Þarf frekar þurran jarðveg. Blómstrar á ársgreinum.