Fúksía 15cm hengi
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Fuchsia x hybrida
- Plöntuhæð: 20-30 cm
- Blómlitur: Blandaðir
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Þarf sólríkan og skjólsælan stað og næringarríkan jarðveg. Vökva með áburðarvatni 1 x í viku. Hefur hangandi vöxt og hentar vel i hengipotta og ker Hægt að taka inn að hausti fyrir frost og hafa sem inniblóm. Hreinsa af visnuð blóm.