Frúarlykill – vínrauður

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Primula x pubescens
  • Plöntuhæð: 0,1-0,15 m
  • Blómlitur: Vínrauður
  • Blómgunartími: Maí - Júní


  • Lýsing

    Harðgerð. Vill sólríkan vaxtarstað en er líka skuggþolin. Þrífst best í rökum og frjóum jarðvegi. Þolir illa að þorna. Hentar í steinhæðir. Gott að umplanta á nokkurra ára fresti. Sígrænt við góð skilyrði.

    Vörunúmer: 1523 Flokkar: ,