Friggjarlykill ‘Keilour-Hybr’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Primula florindae 'Keilour -Hybr'
  • Plöntuhæð: 0,4-0,7 m
  • Blómlitur: Gulur, appelsínugulur, rauður
  • Blómgunartími: Júní - Júlí


Lýsing

Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í rökum og frjóum jarðvegi. Verður mjög falleg með árunum ef hún fær pláss til að njóta sín.

Vörunúmer: 4326 Flokkur: