Freyjugras
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Thalictrum aquilegifolium
- Plöntuhæð: 0,8-1 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júlí
Lýsing
Algengasta brjóstagrastegundin. Vill hálfskugga og líður vel í allri góðri garðmold í nokkrum rökum jarð vegi. Þarf stuðning.