Fösturós ‘Rote hybriden’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Helleborus orientalis 'Rote hybriden'
  • Plöntuhæð: 0,3-0,5 m
  • Blómlitur: Rauður
  • Blómgunartími: Apríl til maí


  • Lýsing

    Vorblómstrandi skuggþolin planta sem þarf skjólgóðan vaxtarstað. Þrífst best í rökum og frjóum jarðvegi. Hentar sem botngróður í trjábeð, þá helst undir barrtré. Plantan er eitruð. Sígrænt við góð skilyrði.

    Vörunúmer: 4922 Flokkar: ,