Flatsópur
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Cytisus decumbens
- Plöntuhæð: 0,1-0,3 m
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Maí - Júní
Lýsing
Þrífst best á sólríkum stað og í sendnum jarðvegi. Þarf skjólgóðan stað eða vetrarskýlingu. Þolir illa flutning. Fer vel í steinhæðum og sem þekjuplanta í beð. Blómstrar gulum ilmandi blómum. Greinar grænar allt árið.