Fjöllaufungur
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Athyrium filix-femina
- Plöntuhæð: 0,6-0,7 m
- Blómgunartími: Blómstrar ekki
Lýsing
Harðgerð, skuggþolin íslensk burknategund. Þrífst best í rökum jarðvegi en þolir nokkurn þurrk. Falleg blaðplanta sem gott er að skýla yfir vetrartímann.