Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað og þrífst vel í rökum, vel framræstum jarðvegi. Hentar í beð. Íslensk planta.