Fjallavingull ‘Blue Select’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Festuca glauca 'Blue Select'
- Plöntuhæð: 0,4-0,6 m
- Blómlitur: Brúnn
- Blómgunartími: Júlí til ágúst
Lýsing
Smávaxin grasplanta. Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað og frekar þurran jarðveg. Grænblá slikja á grasinu. Hentarí fjölæringabeð.