Fjallastjarna ‘Dunkle Shöne’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Aster alpinus 'Dunkle Schöne'
  • Plöntuhæð: 0,2-0,3 m
  • Blómlitur: Blár
  • Blómgunartími: Júlí - September


Lýsing

Meðalharðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað og þrífst vel í rökum jarðvegi. Blómstrar seint og þolir því ekki skiptingu á haustin. Blómstrar mikið.

Vörunúmer: 449 Flokkur: