Fjallarifs ‘Schmidt’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Ribes alpinum ''Schmidt'
  • Plöntuhæð: 1-1,5 m
  • Blómlitur: Gulgrænn


  • Lýsing

    Harðgerður, vind- og skuggþolin, frekar fínlegur runni. Þarf næringarríkan jarðveg. Þolir mjög vel klippingu og hentar vel í þéttvaxin limgerði. Kvenkynsklónn sem ber mikið af berjum við frjóvgun.