Fjallareyniblendingur ‘Dodong’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Sorbus sp aff commixta 'Dodong'
- Plöntuhæð: 5-10 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júní
Lýsing
Meðalharðgert tré. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað eða í hálfskugga. Þarf loft – og næringarríkan jarðveg. Glæsilegir haustlitir. Appelsínugul / rauð ber að hausti.