Fjallanál ‘Mountain gold’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Alyssum montana 'Mountain Gold'
- Plöntuhæð: 0,1-0,2 m
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Harðgerð planta sem myndar grágrænar breiður. Þolir hálfskugga og þarf vel framræstan jarðveg. Falleg í steinhæðir og er sígræn við góð skilyrði.