
Fjallakornblóm ‘Amethyst in Snow’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Centaurea montana 'Amethyst in Snow'
- Plöntuhæð: 0,3-0,4 m
- Blómlitur: Hvít og fjólublá
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Þrífst best á sólríkum stað eða hálfskugga í rökum og vel framræstum jarðvegi en þolir vel þurrk og næringarsnauðan jarðveg. Fallegt afbrigði af fjallakornblómi með tvílitum blómum.