Fjallakögurklukka
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Soldanella montana
- Plöntuhæð: 0,1-0,2 m
- Blómlitur: Fjólublár
- Blómgunartími: Apríl til maí
Lýsing
Harðgerð. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað eða í hálfskugga. Þrífst vel í allri venjulegri garðamold. Hentug í steinhæðir og er sígrænt við góð skilyrði.