Fjallabergsóley ‘Constanze’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Clematis alpina 'Constanze'
  • Plöntuhæð: 2-4 m
  • Blómlitur: Fjólublár
  • Blómgunartími: Júní - Júli


  • Lýsing

    Harðgerð klifurplanta. Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað og loft – og næringarríkan og jarðveg. Blómgun spilar saman með hvað hún fær mikla birtu. Þarf klifurgrind eða víra. Hentar vel til að klæða veggi og girðingar.

    Vörunúmer: 5142 Flokkar: , ,