Fjallaberglykill
Upplýsingar
Latneskt heiti: Androsace carnea ssp.laggertBlómlitur: BleikurBlómgunartími: Maí til júníLýsing
Harðgerð. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað og í vel framræstum jarðvegi. Myndar þéttar þúfur, blómstrar mikið. Hentar vel í steinhæðir.