Fagurlim formklipptur kúlulaga
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Buxus sempervirens
- Plöntuhæð: 30 cm
Lýsing
Þrífst berst á sólríkum stað eða í hálfskuggar og í vel framræstum og næringarríkum jarðvegi. Þolir illa að þorna. Sígræn hægvaxta planta sem búið er að klippa í kúlulaga form. Þarf vetrarskýli fyrstu árin.