Fagurklukka ‘Alba’
Upplýsingar
Latneskt heiti: Campanula persicifolia 'Alba'Plöntuhæð: 0,5-0,7 mBlómlitur: HvíturBlómgunartími: JúlíLýsing
Harðgerð. Þrífst best á skjólgóðum og sólríkum stað en þolir hálfskugg.
Þrífst í venjulegri garðamold. Blómin eru opnar hvítar klukkur.