Fagurfífill/Bellis 4 stk
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Bellis perennis
- Plöntuhæð: 15-25 cm
- Blómlitur: Rauður til hvítur
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Harðgerður og blómsæll. Þrífst best á björtum vaxtarstað en þolir hálfskugga.. Þarf loft – og næringarríkan jarðveg. Vövka með áburðarvatni 1 x í viku. Blómin fyllt og gott að klippa visnuð blóm af.