Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í rökum jarðvegi. Hentar best við tjarnir og læki. Íslensk planta.