Eldlilja
Upplýsingar
Latneskt heiti: Lilium bulbiferumPlöntuhæð: 0,6-1 mBlómlitur: AppelsínugulurBlómgunartími: JúlíLýsing
Harðgerður blómlaukur. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst í vel framræstum jarðvegi. Þarf stuðning. Hentar í fjölæringabeð. Myndar æxlilauka í blaðöxlunum.