Dvergdepla
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Veronica prostrata
- Plöntuhæð: 10-20 cm
- Blómlitur: Blár
- Blómgunartími: Júní til júlí
Lýsing
Harðgerð. Þrífst best á sólríkum stað en þolir hálfskugga. Vex best í rýrum, þurrum jarðvegi. Hentar í steinhæðir. Gott að skipta upp á nokkurra ára fresti