Dvergaslæða – hvít

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Gypsophila repens
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júní til ágúst


Lýsing

Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í þurrum og sendnum jarðvegi. Hentar í steinhæðir. Þolir illa fluttning.

Vörunúmer: 797 Flokkar: ,