Dvergahjarta ‘Spring magic’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Dicentra 'Spring Magic'
- Plöntuhæð: 0,2-0,3 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júní til ágúst
Lýsing
Þarf bjartan vaxtarstað en þolir hálfskugga. Þarf frekar þurran og næringarríkan jarðveg. Blómin föl bleik og drjúpandi.