Dvergadrotting ‘Brilliant’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Dianthus deltoides 'Brilliant'
  • Plöntuhæð: 0,1-0,2 m
  • Blómlitur: Rauður
  • Blómgunartími: Júlí til ágúst


Lýsing

Harðgerð planta. Þarf sólríkan vaxtarstað og þrífst best í þurrum, sendnum jarðvegi. Hefur jarðlæga stöngla og myndar fallegar breiður. Hentar sem jarðvegsþekja í beð.

Vörunúmer: 4489 Flokkar: ,