Dúntoppur

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Lonicera xylosteum
  • Plöntuhæð: 2-3 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júlí


  • Lýsing

    Harðgerður, vind – og skuggþolinn en blómstrar mest á sólríkum stað. Þrífst best í sendnum frekar þurrum jarðvegi. Þarf reglulega snyrtingu. Ber dökkrauð og áberandi en óæt. Hentar í limgerði, runnaþyrpingar og undir stærri trjám.