Drottningarsópur

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Cytisus ratisbonensis
  • Plöntuhæð: 0,6-1 m
  • Blómlitur: Gulur
  • Blómgunartími: Júní


Lýsing

Þarf sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað og þrífst best í þurrum og næringarlitlum jarðvegi. Blómstrar mjög fallega. Hentar sem stakstæður runni eða í runnaþyrpingar.Greinar grænar állt árið.

Vörunúmer: 3245 Flokkar: , ,