Dögglingsþyrnir

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Crataegus douglasii
  • Plöntuhæð: 3-5 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júní - Ágúst


Lýsing

Harðgerður runni. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað eða í hálfskugga. Þarf lof – og næringarríkan jarðveg. Mjög langlífur. Hentar sem staksæður runni. Stórir þyrnar eru á greinunum. Blómin hvít og haustlitir rauðir.

Vörunúmer: 1036 Flokkar: , ,