Dísarfingur
Upplýsingar
Latneskt heiti: Calamintha nepetaPlöntuhæð: 0,3-0,4 mBlómlitur: LjósblárBlómgunartími: Júlí-SeptemberLýsing
Þrífst best á sólríkum stað í þurrum eða vel framræstum jarðvegi. Blómstrar lengi og laufin ilma. Notuð sem krydd og í te