Dísarfingur

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Calamintha nepeta
  • Plöntuhæð: 0,3-0,4 m
  • Blómlitur: Ljósblár
  • Blómgunartími: Júlí-September


Lýsing

Þrífst best á sólríkum stað í þurrum eða vel framræstum jarðvegi. Blómstrar lengi og laufin ilma. Notuð sem krydd og í te

Vörunúmer: 5313 Flokkar: ,