
Dílatvítönn ‘Purple Dragon’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Lamium maculatum 'Purple Dragon'
- Plöntuhæð: 0,1-0,3 m
- Blómlitur: Fjólublár
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Harðgerð og skuggþolin planta. Þrífst vel í rökum og frjóum jarðvegi. Hentar í steinhæðir og sem þekjuplanta í beð. Blómstrar mest allt sumarið.