Dalmatíublágresi
Upplýsingar
Latneskt heiti: Geranium dalmaticumPlöntuhæð: 0,1-0,2 mBlómlitur: BleikurBlómgunartími: Júlí - ÁgústLýsing
Harðgerð. Þrífst best á sólrikum stað en þolir vel hálfskugga. Þrífst best í þurrum og sendnum jarðvegi. Fallegir haustlitir. Hentar í steinhæðir.