Burstagras ‘Rubrum’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Pennisetum x advena 'Rubrum'
- Blómlitur: Rauður
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Þrífst best á sólríkum stað í léttum frjósömum jarðvegi. Þolir vel þurrk. Rauð grastegund sem blómstrar frá miðju sumri fram í frost. Ber löng, rauð og slútandi blómöx.