Búkollublóm ‘Variegata’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Brunnera macrophylla 'Variegata'
- Plöntuhæð: 0,3-0,4 m
- Blómlitur: Blár
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Harðgerð skógarbotnsplanta, skuggþolin en vill skjól. Þarf frjóan rakan jarðveg. Blaðmikil með hvíta blaðkanta og fínleg blá blóm koma upp út blaðkransinum.