Búkollublóm ‘Betty bowring’
Upplýsingar
Lýsing
Harðgerð skógarbotnsplanta, skuggþolin en vill skjól. Þarf frjóan og rakan jarðveg. Blaðmikil með dökkgræn blöð og fínleg blá blóm koma upp út blaðkransinum.
Harðgerð skógarbotnsplanta, skuggþolin en vill skjól. Þarf frjóan og rakan jarðveg. Blaðmikil með dökkgræn blöð og fínleg blá blóm koma upp út blaðkransinum.